Bláskelin

Bláskel er oft nefnd 'krćklingur', en einnig kölluđ 'krákuskel' eđa 'kráka'. Frćđiheiti hennar er 'Mytilus edulis'.

Króksfjörđur er nćringarríkur fyrir bláskeljar
Lífshćttir bláskelja
Bláskelin notar sérstaka spunaţrćđi til ađ festa sig viđ bólstađ sinn. Á hafsbotni eru ţađ steinhnullungar, ţari eđa ađrir hlutir sem hún velur sér til festu. Í rćktunarneti er bláskelin fljót ađ ađlagast og festir sig auđveldlega viđ búnađinn. Á rćktunarlínu er skelin 2-3 ár ađ vaxa í neyslustćrđ. Uppeldisađstćđur skeljarinnar í Króksfirđi eru alfariđ lífrćnar. Meginfćđa skeljarinnar eru svifţörungar, lífrćnar plöntuleifar og smáagnir sem ţćr sía úr sjónum.