BláskelinBláskel

Bláskel er oft nefnd 'krćklingur', en einnig kölluđ 'krákuskel' eđa 'kráka'.
Frćđiheiti hennar er 'Mytilus edulis'.Ţari í fjöru

Króksfjörđur er nćringarríkur fyrir bláskeljarLífshćttir bláskelja


Bláskelin notar sérstaka spunaţrćđi til ađ festa sig viđ bólstađ sinn. Á hafsbotni eru ţađ steinhnullungar, ţari eđa ađrir hlutir sem hún velur sér til festu. Í rćktunarneti er bláskelin fljót ađ ađlagast og festir sig auđveldlega viđ búnađinn. Á rćktunarlínu er skelin 2-3 ár ađ vaxa í neyslustćrđ.

Uppeldisađstćđur skeljarinnar í Króksfirđi eru alfariđ lífrćnar. Meginfćđa skeljarinnar eru svifţörungar, lífrćnar plöntuleifar og smáagnir sem ţćr sía úr sjónum.

 

 

 

 

Aftur upp    

Forsíđa