Uppskriftir


Bláskel er auđveld í matreiđslu

 

Bláskel er mjög einföld og fljótleg í matreiđslu


Gott er ađ hreinsa skelina undir köldu, rennandi vatni. Fjarlćgiđ spunaţrćđina, ef einhverjir eru, međ ţví ađ slíta ţá fram á viđ međ snöggum kipp. Eldiđ bláskelina einungis ţangađ til skelin opnast og kjötiđ losnar ađeins frá skelinni. Ef hún er elduđ lengur verđur hún ţurr og seig.

Gćtiđ vel ađ skeljum sem ekki opnast, ţćr eru ónýtar og ţarf ađ taka frá. Ekki hrćđast mismunandi lit á kjötinu í skelinni. Venjulega er ljósara kjötiđ karlkyns en dekkra (appelsínugulara) kjötiđ kvenkyns.Saffran bláskel

Bláskel er herramannsmatur
Saffran bláskel   –   alberteldar.comBláskel á grilliđ

Einfalt og gott á fáeinum mínútum
Blĺskjell pĺ grillen   –   kolonial.no/oppskrifter/Bláskel međ tómötum

Uppskrift sem auđvelt er ađ stćkka ef von er á mörgum í mat
Bláskel međ tómötum   –   allskonar.isBláskel í hvítvínsrjómasósu

Einföld og sígild uppskrift sem tekur skamman tíma
Krćklingur í hvítvínsrjómasósu   –   evalaufeykjaran.isBláskel og spaghetti

Bláskel er algengur réttur í S-Evrópu, međal annars á Ítalíu
Spaghetti međ ferskum krćkling   –   vinotek.isBláskel í eplasídersósu

Rjóminn er punkturinn yfir i-iđ
Bláskel í eplasider   –   allskonar.isTaílensk innblásin fiskisúpa

Matarmikil súpa ađ hćtti 'Lćknisins í eldhúsinu'
Taílensk innblásin fiskisúpa ađ hćtti pabbalabba   –   laeknirinnieldhusinu.comMoules frites

Meginlandsklassíkin 'Bláskel & Franskar'
Moules frites   –   delicious.comMoroccan Moules Frites

Traditional Moules Frites get a playful twist with Moroccan spices
Moroccan Moules Frites   –   food52.comBjórsođin bláskel

Bláskel í bjórsođi međ tómötum og hvítlauk
Krćklingur í Bola-bjórsođi   –   matvissblog.wordpress.comMoules ŕ la Mariničre

Bláskel í hvítvíni, fljótlegt og einfalt
Moules ŕ la Mariničre   –   eldadivesturheimi.com
Mikilvćgar geymsluađstćđur


Skelin er afgreidd fersk úr sjó. Viđ hagstćđ skilyrđi getur skelin lifađ í 5-10 daga, - til ađ auka lífslíkur skeljarinnar er mjög mikilvćgt ađ kćlikeđjan rofni ekki. Bláskelin er pökkuđ í umbúđir sem halda ţétt ađ henni svo skelin opnist síđur. Til ađ koma í veg fyrir ađ skelin ţorni er gott ađ breiđa yfir hana rakan klút eđa blautt dagblađ. Einnig má geyma skelina á ís.

Skelin gefur frá sér vökva viđ geymslu, sem ţarf ađ ţurrka frá henni eđa drena, svo hún drukkni ekki. Ekki ćtti ađ geyma skelina lengi í loftţéttum umbúđum eđa í vökva. Ţví minna sem er hreyft viđ skelinni ţví lengur geymist hún og varast ber ađ hafa skelina í hita. Einungis á ađ hreinsa skelina ţegar komiđ er ađ matreiđslu.

Ţrátt fyrir gott eftirlit og góđa kćlingu getur alltaf komiđ fyrir ađ ein og ein skel drepist í umbúđunum. Ţađ ţýđir ekki ađ öll pakkningin sé skemmd. Yfirleitt er einfalt ađ finna skemmda skel áđur en skelin er matreidd. Viđ venjulegar ađstćđur er skelin lokuđ, en opnast lítillega viđ geymslu. Ef bankađ er lauslega í hana á hún ađ loka sér fljótt, - ef hún lokast ekki skal henda henni. Einnig má greina á lyktinni ef skel er byrjuđ ađ skemmast.

Ofangreindar leiđbeiningar eiga viđ um ferska bláskel. Hafi skelin ţegar veriđ matreidd má geyma hana í frysti í eigin sođi. Takiđ fyrst kjötiđ úr skelinni og setjiđ í plastílát eđa poka. Viđ ţannig ađstćđur geymist skelin vel.Áhrif árstíđa á gćđi bláskeljar


Innihald og bragđ bláskeljar er misjafnt eftir árstíđum. Hrognafylling í skelinni eykst á vorin og holdfylling mikil ţar til hún hrygnir, sem gerist vanalega á tímabilinu maí – júlí, misjafnt eftir landshlutum. Ţá getur skelin veriđ rýr fyrstu vikurnar á eftir. Seinni hluta sumars safnar skelin orkuforđa fyrir veturinn og getur holdfylling einnig veriđ mjög góđ á haustin og fyrri hluta vetrar.

 

 

 

 

Aftur upp    

Forsíđa